ÞJóNusta Vistkerfa

In: Science

Submitted By eydisarnars
Words 852
Pages 4
Þjónusta vistkerfa og sameiginlegar auðlindir

Í þessari ritgerð ætla ég að fjalla þjónustu vistkerfa og sameiginlegar auðlindir. Manneskjan nýtir sér ýmiss konar þjónustu sem vistkerfi náttúrunnar veita, svo sem náttúruauðlindir og ýmis náttúruleg ferli.
Þjónusta vistkerfa er mikilvæg og ómissandi enda byggist okkar afkoma á náttúruauðlindum. Sameiginlegar auðlindir eru nátturuauðlindir sem hópur notenda nýtir sameiginlega. En þá er mikil hætta á ofnotkun þar sem einstaklingur hugsar frekar um eigin hag til þess að hagnast á ákveðni vöru frekar en að hugsa um heildarmyndina.
Þjónustu vistkerfa má skipta í fjóra flokka: vörur, stýriþjónustu, stuðningsþjónustu og menningartengda þjónustu. Ofnotkun auðlinda er á mörgum sviðum náttúrunar svo sem ofveiði á fiski, ofnýting trjáa í Amazon skóginum og útrýmingarhættu á öðrum dýrategundum. Eitt stærsta vandamál okkar í heiminum er fólksfjölgunin sem er að gerast. Því fleiri sem lifa á jörðinni því stærri part af auðlindum þurfum við að nota og eyðileggjum þannig náttúruna okkar. Td. Er mannkynið búið að eyðileggja stórann hluta regnskóga í heiminum til að gera úr því blöð, húsgögn, pappír og hús og það er stefna í að það verði eitt kóló af plasti í sjónum á móti hverjum þremur kólóum af fiski, sem er ótrúlegt. Við fjöldframleiðum plast og stór hluti þess er ekki endurinnanlegt og stór hluti af því endar í náttúrunni. Þjónusta vistkerfa er grundvallar- þáttur í mannlegum samfélögum en skilningur á mikilvægi þjónustunnar er oft takmarkaður, við tökum hana yfirleitt sem sjálfsagðan hlut. Þjónusta vistkerfa sem slík er því sjaldan metinn til fjár og ekki reiknuð inn í hagvöxt. Aftur á móti hafa ýmsar framkvæmdir sem hafa í för með sér breytingar á vistkerfum eða eyðingu þeirra, eins og til dæmis stórvirkjanir og vegagerð, jákvæð áhrif á hagvöxt.
Ég tel aðal vandamálið sé eftirsókn manna í…...

Similar Documents

Áhrif Vörumerkjaímyndar Á Íslenskan Sódavatnsmarkað

...hversu vel hún fullængir þörfum viðskiptavinarins. Umbúðir vörunnar skapa virði fyrir viðskiptavini, þá í tengslum við hversu hentugt er að geyma vöruna, upplýsingar um innihald og notkun og að þær séu öruggar. (Kotler og Keller, 2006). Mikilvægi þess að skapa gott vörumerki hefur farið vaxandi í markaðssetningu og hefur það verið aðal áhersluefni markaðssetningar það sem af er 21. öldinni. Ef skapað er öflugt vörumerki gefur það vörunni sérstöðu og aðgreinir hana frá samkeppnisvörum á markaði. Einnig styður það við staðsetningu vörunnar á markaðnum og hjálpar til við að byggja upp sambönd við viðskiptavini og þar með skapast vörutryggð í augum neytenda (Wood, 2005). Vettvangur Vettvangur í markaðssetningu er það ferli þegar vara eða þjónusta er gerð aðgengileg fyrir mögulega viðskiptavini. (Kotler og Keller, 2006). Þarna hafa miklar framfarir orðið síðastliðin ár við þróun vörustjórunar og eru fyrirtæki farin að einblína mikið á að gera þetta ferli eins skilvirkt og mögulegt er. Vörustjórnun hefur þróast út í aðfangakeðjustjórnun sem snýr að því að gera aðfangakeðju vöru eins skilvirka og mögulegt er með styttingu afhendingartíma og traustu sambandi við alla samstarfsaðila innan keðjunnar. (Christopher, 2010) Vettvangur snýst ekki einungis um vörustjórnun heldur snýst hún um að koma vörunni á rétta staði þar sem markhópur fyrirtækisins fær aðgang að vörunni. (Kotler og Keller, 2006). Verð Mjög mikilvægt er að leggja mikla vinnu í að ákveða verð sem vara á að......

Words: 7956 - Pages: 32

Ekkert Merkilegt

...mikils. Bæði markmið og leið til að uppfylla mannlegum þörfum óáþreifanleg. Skipulögð í kringum ákveðin markmið * Frumkvöðull; ferlið þar sem fólk áttar sig á tækifærumsem uppfyllar þarfir og safna saman og nota auðlindir til að mæta þessum þörfum * Umhverfi skipulagsheildar; öfl og kringumstæður sem eiga ser stað fyrir utan mörk skipulagsheildarinn en hefur samt áhrif a getu hennar til að ná í og nota auðlindir til að úa til gildi * Hver vegna skipulagsheildir? 1. Til þess að nýta kosti sérhæfingar og verkaskiptingar vinnuafls, það leiðir af sér meiri sérhæfingu, meiri framleiðni og takmörkuð verkefni. 2. Nýta vélvæðingu og tækni í framleiðsluferli. Stærðarhagkvæmni; fjárhagslegur ávinningur sem verður til þegar vörur og þjónusta eru framleidd í miklu magni – framleiðslukostnaður minnkar þvi meiri sem er framleidd. Breiddarhagkvæmni; fjárhagslegur ávinningur sem verður til þegar skipulagsheild getur nýtt sömu auðlindir í fleiri en eina afurð. Hægt að nota sömu vél til að framleiða 2 eða fleiri vörur. 3. Til að hafa áhrif á og bregðast við ytra umhverfi, 4. Öðlast vald og yfirráð og 5. Til að lágmarka viðskiptakostnað (viðskiptakostnaður = kostnaðurinn sem fylgir því að semja, fylgjast með og lúta skiptum milli fólks) * Skipulagsheild skapar verðmæti á þremur stigum; aðföng (mannauður, info og þekking, hráefni, fjármagn), umbreyting (hvernig hun notar aðföngin og breytir þeim í afurðir) og svo afurð( endamarkið á ferlinu) tekur aðföng úr umhverfinu og......

Words: 14754 - Pages: 60

Starbucks

... 2. Discuss how companies can apply the principles of service marketing (such as levels of product and service value) to achieve greater success today, giving relevant examples from the Starbucks case. Starbucks fylgir stefnu sem í markaðsfræði kallast product and service augmentation strategy. Í henni felst í stuttu að fyrirtæki bæta óefnislegum þáttum við áþreifanlegu vöruna til þess að auka virði hennar. Kaffið hefur alltaf verið aðal varan hjá Starbucks en þeir eru búnir að bæta við ýmiskonar þjónustu í kringum það. Eins og ég kom inná áðan þá geta viðskiptavinir keypt kaffi úr kaffisjálfsala og borgað með fyrirframgreiddu Starbucks korti fyrir þá sem kjósa hraðari þjónustu. Einnig er boðið uppá þráðlaust net sem er ákveðin þjónusta sem viðskiptavinir Starbucks kunna að meta. Þeir eru einnig með heimasíðu sem býður upp á alls kyns upplýsingar um Starbucks og vörur þess, og þjónustu fyrir viðskiptavini (e. customer service). Nýjast hjá þeim er Starbucks app sem gerir viðskiptavinum kleift að finna næstu útibú, búa til sinn eigin drykk o.fl. 3. Discuss whether the new service of hot breakfasts that Starbucks is offering to its customers will be successful in the long run. Stærsti viðskiptavinahópurinn er vinnandi fólk (25-40 ára) með góðar tekjur og metur þjónustu sem sparar tíma. Þægindin sem felast í því að geta fengið sér tilbúin morgunmat og kaffi á sama stað ætti að vega mikið hjá þessum hópi. Gæði vörunnar skiptir meira máli hérna heldur en......

Words: 686 - Pages: 3